68. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 4. júní 2021 kl. 14:02


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 14:02
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 14:02
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 14:02
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 14:02
Brynjar Níelsson (BN), kl. 14:02
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 14:02
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 14:02
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 14:02
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 14:02
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 14:02

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) 668. mál - fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra Kl. 14:02
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti með breytingartillögu standa allir viðstaddir nefndarmenn.

2) Önnur mál Kl. 14:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:12